
Samnýtt minni
Eftirfarandi aðgerðir í þessu tæki geta samnýtt minni: margmiðlunarskilaboð (MMS),
tölvupóstforrit, skyndiskilaboð. Notkun einnar eða fleiri þessara aðgerða getur minnkað
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
7

tiltækt minni fyrir aðrar aðgerðir sem samnýta minni. Tækið getur birt skilaboð um að
minnið sé fullt þegar reynt er að nota aðgerð sem notar samnýtt minni. Þá skal eyða
einhverjum upplýsingum eða færslum sem eru geymdar í aðgerðunum sem samnýta
minni áður en haldið er áfram.