
Skilaboðastillingar
Veldu Valmynd > Skilaboð > Skilaboða-stillingar til að segja upp skilaboðavalkosti.
● Almennar stillingar — til að láta símann vista send skilaboð, til að leyfa það að
skrifað sé yfir eldri skilaboð þegar skilaboðaminnið er fullt, og til að setja upp aðra
valkosti fyrir skilaboð
● Textaboð — til að leyfa skilatilkynningar, til að setja upp skilaboðamiðstöðvar fyrir
SMS og SMS-tölvupóst, til að velja stafgerðina og til að setja upp aðra valkosti fyrir
textaskilaboð
● Margm.skilaboð — til að leyfa skilatilkynningar, velja útlit margmiðlunarskilaboða,
leyfa móttöku margmiðlunarskilaboða og auglýsinga og til að setja upp aðra valkosti
sem tengjast margmiðlunarskilaboðum
● Tölvupóstskeyti — til að leyfa móttöku skilaboða, til að stilla stærð mynda í
tölvupósti og til að stilla aðra valkosti sem tengjast tölvupósti
7. Tengiliðir
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Hægt er að vista nöfn og símanúmer í minni símans og á SIM-kortinu. Í símaminninu
getur þú vistað tengiliði með númerum og texta. Nöfn og númer sem eru vistuð á SIM-
kortinu eru auðkennd með