
Dagsetning og tími
Veldu Valmynd > Stillingar > Dagsetning og tími.
Veldu Dags- og tímastillingar til að stilla tímann og dagsetninguna.
Til að breyta tíma- og dagsetningarsniðinu velurðu Sniðstillingar dags og tíma.
Ef síminn á að uppfæra tímann og dagsetninguna sjálfkrafa í samræmi við tímabelti
velurðu Tími og dagur uppfærast sjálfir (sérþjónusta).